Bananabrauð Helgu Sig

March 07, 2020

Bananabrauð Helgu Sig

Bananabrauð Helgu Sig
Það er algjör snilld að geta nýtt vel þroskuðu banana í eitthvað gómsætt eins og brauð og útgáfurnar eru margar en þessi kemur frá henni Helgu.

2.egg
1 ½ bolli púðursykur
þeytt saman

2.bollar hveiti
½ bolli mjólk
2-3 bananar
2.tsk natron
Blandað saman með sleif
Bakað í 1 klukkustund á 180 gráðum.

Hér kemur ein frá henni Helgu, takk Helga fyrir þetta

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook





Einnig í Bakstur

Kotasælubrauð
Kotasælubrauð

February 24, 2024

Kotasælubrauð
Dásamleg uppskrift frá henni Sólveiga sem hún deildi með okkur á
Kökur & baksturs hópnum á feisbókinni.

Halda áfram að lesa

Rjómabollu kaffi boð.
Rjómabollu kaffi boð.

February 12, 2024

Rjómabollu kaffi boð.
Bollurdagurinn er í dag, bolla bolla. Ég var með bollukaffi í gær og fór auðveldu leiðina og keypti tilbúnar bollur eins og hugsanlega hálf þjóðin.

Halda áfram að lesa

Kornflex kökur
Kornflex kökur

February 10, 2024

Kornflex kökur
Ein af þeim sígildu og allir elska í barnaafmælum og jafnvel fullorðins líka. Allir geta komið saman og gert þetta, alveg frá að verða 3.ára og upp úr eins og við fjölskyldan gerðum og höfðu gaman af.

Halda áfram að lesa