Ensk ávaxtakaka

December 11, 2022

Ensk ávaxtakaka

Ensk ávaxtakaka
Hérna höfum við fengið líka uppskrift af Enskri ávaxtaköku sem hún var til í að deila með okkur hún Jónína Ögn Jóhannesdóttir á síðunni Kökur & bakstur og bætist hún þá við Ensku jólakökuna.

225 gr smjörlíki
2 dl sykur
4 egg
4 og hálfur dl hveiti
hálf tesk salt
1 tesk lyftiduft 
120 gr kirsuber
250 gr rúsínur
180 gr kúrenur
65 gr súkkat
12 stk sveskjur
1 og hálfur dl hnetur eða möndlur saxað
hálfur dl 
kirsuberjasafi
hálfur til 1 dl serry

Unnin eins og venjuleg formkaka
Baka í 1og hálfa klst við 150-160 fer eftir ofnum svo er kakan vætt af og til framm að jólum eða lengur ef hún er ekki búin má. Það má nota ávaxtasafa.

Uppskrift:Jónína Ögn Jóhannesdóttir
Ljósmynd:Ingunn Mjöll

Deilið með gleði

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook





Einnig í Bakstur

Kotasælubrauð
Kotasælubrauð

February 24, 2024

Kotasælubrauð
Dásamleg uppskrift frá henni Sólveiga sem hún deildi með okkur á
Kökur & baksturs hópnum á feisbókinni.

Halda áfram að lesa

Rjómabollu kaffi boð.
Rjómabollu kaffi boð.

February 12, 2024

Rjómabollu kaffi boð.
Bollurdagurinn er í dag, bolla bolla. Ég var með bollukaffi í gær og fór auðveldu leiðina og keypti tilbúnar bollur eins og hugsanlega hálf þjóðin.

Halda áfram að lesa

Kornflex kökur
Kornflex kökur

February 10, 2024

Kornflex kökur
Ein af þeim sígildu og allir elska í barnaafmælum og jafnvel fullorðins líka. Allir geta komið saman og gert þetta, alveg frá að verða 3.ára og upp úr eins og við fjölskyldan gerðum og höfðu gaman af.

Halda áfram að lesa