Sælkerahamborgarinn !

March 08, 2020

Sælkerahamborgarinn !

Sælkerahamborgarinn !
Hann er góður á grillið en hann sleppur á pönnuna líka. Ég hef verulega gaman af því að prufa nýjar og nýjar útfærslur á borgarann minn og þetta var ein af þeim og hann var bísna góður.

140 gr hamborgari, 
1 hamborgarabrauð
sneiðar af Dala Brie
sneið af drottningaskinku
súrar gúrkur
köld bearnise sósa
krydd, ég notaði jalapeno flögur, reykt papriku krydd heitt, turmerin, hvítlauksduft

Setjið smá olíu á pönnuna og setjið hamborgarann á, kryddið hann með kryddinu, snúið honum við eftir nokkrar mínútur, 
smellið brie ostaseiðunum ofan á hamborgarann og steikið drottingaskinkuna létt á báðum hliðum.
Hitið brauðið í smá stund inni í ofni, setið bearnies sósu ofan á brauðið, hamborgarann með ostinum, skinkuna, súru gúrkurnar
og svo bearnise sósu aftur ofan á.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Grillmatur

Lamb á grillið
Lamb á grillið

November 30, 2023

Lamb á grillið
Bland í poka á grillið er oft mjög gaman og alltaf eitthvað fyrir alla. Lambalærisneiðar, lambakótelettur, pylsur, bakaðar kartöflur og bakað grænmeti,,,

Halda áfram að lesa

Pestófiskur á grillið
Pestófiskur á grillið

July 28, 2023

Pestófiskur á grillið
Þessi uppskrift var búin til og prufuð og þvílíka salgætið sem hún var, svo góð að ég borðaði hana í tvo daga í röð en með smá breytingu seinni daginn.

Halda áfram að lesa

Lambakjöt á grillið
Lambakjöt á grillið

October 01, 2021

Lambakjöt á grillið
Ég elska lambakjöt og fátt finnst mér betra en það á grillið á sumrin eða í ofninn á veturna og þarna ákvað ég að vera með bakaða kartöflu, heimagerða sultu og

Halda áfram að lesa