Svið

July 15, 2020

Svið

Svið!
Þegar ég var að alsast upp þá voru svið öðru hverju á boðstólunum og þótti herramannsmatur, ég borðaði reynda bara tunguna þá en í dag allt nema augun, þau hafa bara ekki náð mér enn!

Sviðakjammar, 1 á mann ca.
Rófur, 1 stór fyrir 2 í mat t.d.

Ég sýð sviðin í klukkutíma og salta vel í vatnið með grófu salti, nú eða fínu ef ég á ekki til gróft en mér finnst þurfa að nota vel af saltinu því annars verða þau svo bragðlaus en gætið þó þess að salt ekki um og of.

Rófur eru soðnar í 30-40 mínútur til að fá þær vel mjúkar og svo er vatninu helt af og þær stappaðar vel og sykraðar eftir smekk.

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni





Einnig í Heimilismatur

Kjötbollur í Bolognese sósu
Kjötbollur í Bolognese sósu

January 17, 2024

Kjötbollur í Bolognese sósu
Hérna er hægt að nota bæði hakk eða bollur í réttinn og ég ákvað að nota að þessu sinni hakkbollur sem ég átti til tilbúnar og setja út í sósuna ásamt spagettí ofl. Virkilega góður réttur borinn fram með hvítlauksbrauði.

Halda áfram að lesa

Nautagúllas Orientalsk
Nautagúllas Orientalsk

December 28, 2023

Nautagúllas Orientalsk
Ég elska að elda nautagúllas og ég elska líka að prufa eitthvað nýtt og nýjar sósur saman við. Hérna nota ég pakka af Orientalsk Gryte frá Toro. 

Halda áfram að lesa

Bollur í chili rjómasósu
Bollur í chili rjómasósu

December 12, 2023

Nautahakksbollur í chili rjómasósu
Þessa uppskrift eða svipaða sá ég á snappi hjá vini sonar míns og langaði svo til að gera og prufa sem ég og gerði.

Halda áfram að lesa