Bræddur Búri

August 12, 2022

Bræddur Búri

Bræddur Búri með hunangi og furuhnetum
Þessi dásamlega blanda af bræddum Búra með hunangi og furuhnetum passar svo dásamlega vel á veisluborðið eða eitt og sér á góðu kvöldi til að njóta  með góðu kexi og jafnvel rauðvínstári.

1.stk Búri eða partur af honum ef aðeins fyrir einn
Hunang
Furuhnetur


Skerið búrann smá niður og raðið í eldfast form og hellið svo hunanginu ofan á og bætið við furuhnetunum á toppinn. Setjið inn í ofn í um 20 mínútur eða þar til osturinn er orðinn gullin brúnn, eins er hægt að setja þetta beint í Air fryerinn og setja á ca.4 mínútur eða prufa sig áfram þar.

Borið fram með Ritz kexi eða öðru eftir smekk.

Njótið og deilið með gleði

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Tortillur með risarækjum!
Tortillur með risarækjum!

May 15, 2024

Tortillur með risarækjum
Æðislegur réttur, hvort heldur sem forréttur, smáréttur, aðalréttur eða partur af veisluborðinu. Ég var með hann að þessu sinni sem aðalrétt og naut vel.

Halda áfram að lesa

Heimagerð kotasæla
Heimagerð kotasæla

February 24, 2024

Heimagerð kotasæla
Sólveiga kom til mín og sýndi mér og kenndi hvernig gera á heimagerða kotasælu. Virkilega gaman og töluvert einfaldara að gera en að ég hélt. 

Halda áfram að lesa

Tartalettur deluxe Heinz
Tartalettur deluxe Heinz

January 23, 2024

Tartalettur deluxe Heinz 
Einfaldur og góður þessi réttur til að nýta afgangana, hvort heldur sem er hangikjöts, hamborgarhrygg, lamb ofl.

Halda áfram að lesa