Eggjakaka með beikon pylsum ofl

December 17, 2023

Eggjakaka með beikon pylsum ofl

Eggjakaka með beikon pylsum ofl
Margir hverjir nýta það sem til er í ísskápnum til að útbúa eggjaköku (omelettu) og það geri ég svo sannarlega líka en stundum kaupi ég þó kannski einhvern grunn eins og í þetta sinn þá var hann pakki af Beikon pylsum.

2.egg
2.pylsur, skornar í bita
1 stór sveppur
1.tómatur
Blaðlaukur
Pizza ostur
Parmesan ostur

Skerið niður hráefnið. Pískið eggin og blandið öllu saman og setjið á pönnu

Ég hér með hrósa svo hverjum þeim sem nær að snúa eggjakökunni við án þess að hún fari í tætlur!

En njótið hennar vel því hún bragðast alveg jafn vel.

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók



Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Heimagerð kotasæla
Heimagerð kotasæla

February 24, 2024

Heimagerð kotasæla
Sólveiga kom til mín og sýndi mér og kenndi hvernig gera á heimagerða kotasælu. Virkilega gaman og töluvert einfaldara að gera en að ég hélt. 

Halda áfram að lesa

Tartalettur deluxe Heinz
Tartalettur deluxe Heinz

January 23, 2024

Tartalettur deluxe Heinz 
Einfaldur og góður þessi réttur til að nýta afgangana, hvort heldur sem er hangikjöts, hamborgarhrygg, lamb ofl.

Halda áfram að lesa

Partý/veislu/sælkera bakkar
Partý/veislu/sælkera bakkar

December 30, 2023

Partý/veislu/sælkera bakkar
Hérna má sjá smá sýnishorn af allavega partý/veislu/sælkera bökkum og hvernig hægt er að bera fram og setja saman allt það sem hugurinn óskar.

Halda áfram að lesa