Laxa tartar á brunch borðið

March 09, 2020

Laxa tartar á brunch borðið

Laxa tartar á brunch borðið – fyrir ca 4
Svona rétt fékk ég úti í Barcelona árið 2015 á alveg frábærum Tapas stað, myndin er reyndar tekin einmitt af því sem ég borðaði en ég hef ekki prufað að útbúa hann sjálf þennan en uppskriftin kemur frá henni Guðbjörgu Jóhanns.

Lax - ferskur 400 gr
Vorlaukur 3 – 4 stönglar eftir smekk
Sítrónusafi úr einum ávexti
Ólífuolía ein til tvær matskeiðar
Fetaostur með sólþurkuðum tómötum
Caper's eftir smekk 

Hægt að breyta og bæta eftir smekk – líka gott að hafa helming reyktan lax og helming ferskann.
Best að útbúa 30 til 60 mín áður en á að bera fram – allavega bíða með að setja sítrónusafann í þar til 30 til 60 mín fyrir matinn.

Uppskrift frá Guðbjörgu Jóhannsd. 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Tortillur með risarækjum!
Tortillur með risarækjum!

May 15, 2024

Tortillur með risarækjum
Æðislegur réttur, hvort heldur sem forréttur, smáréttur, aðalréttur eða partur af veisluborðinu. Ég var með hann að þessu sinni sem aðalrétt og naut vel.

Halda áfram að lesa

Heimagerð kotasæla
Heimagerð kotasæla

February 24, 2024

Heimagerð kotasæla
Sólveiga kom til mín og sýndi mér og kenndi hvernig gera á heimagerða kotasælu. Virkilega gaman og töluvert einfaldara að gera en að ég hélt. 

Halda áfram að lesa

Tartalettur deluxe Heinz
Tartalettur deluxe Heinz

January 23, 2024

Tartalettur deluxe Heinz 
Einfaldur og góður þessi réttur til að nýta afgangana, hvort heldur sem er hangikjöts, hamborgarhrygg, lamb ofl.

Halda áfram að lesa