Rjómaosta gums með kjúkling

June 02, 2021

Rjómaosta gums með kjúkling

Rjómaosta gums með kjúkling
Margir þekkja rjómaostagumsið og þykir það gott en hérna hef ég bætt saman við það kjúklinginum sem gerir þetta alveg af góðri máltíð.

Skerið niður ca 2 kjúklingabringur og steikið á pönnu, kryddið með Burritos kryddi eða öðru sambærilegu.

Smyrjið eldfast mót með Rjómasmurostinum í bláu dósunum.

Bætið svo við eins og einni krukku af salsa sósu medíum sterka eða eftir
smekk og stráið svo mosarellaosti ofaná.

Bætið svo steiktum kjúklingabitunum ofan á og smá Nacos og setjið inn í
ofn þar til osturinn hefur náð að bráðna.


Dýfið svo í með nacos og njótið.

Deilið að vild.

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Smáréttir

Tortillur með risarækjum!
Tortillur með risarækjum!

May 15, 2024

Tortillur með risarækjum
Æðislegur réttur, hvort heldur sem forréttur, smáréttur, aðalréttur eða partur af veisluborðinu. Ég var með hann að þessu sinni sem aðalrétt og naut vel.

Halda áfram að lesa

Heimagerð kotasæla
Heimagerð kotasæla

February 24, 2024

Heimagerð kotasæla
Sólveiga kom til mín og sýndi mér og kenndi hvernig gera á heimagerða kotasælu. Virkilega gaman og töluvert einfaldara að gera en að ég hélt. 

Halda áfram að lesa

Tartalettur deluxe Heinz
Tartalettur deluxe Heinz

January 23, 2024

Tartalettur deluxe Heinz 
Einfaldur og góður þessi réttur til að nýta afgangana, hvort heldur sem er hangikjöts, hamborgarhrygg, lamb ofl.

Halda áfram að lesa