Brauðsneiðar í ofni

Brauðsneiðar í ofni

April 02, 2021

Brauðsneiðar í ofni
Margir þekkja hinar sígildu útgáfur af brauð í ofni með áleggi eins og skinku, hangikjöti, bökuðum baunum ofl með osti ofan á og hitað í ofni en þegar ég setti 

Halda áfram að lesa

Grafinn Lax

Grafinn Lax

December 26, 2020

Grafinn Lax
Það eru margir sem grafa sinn eigin lax sjálfir á meðan aðrir láta gera það fyrir sig, nú svo getum við hin spreytt okkur á þessari uppskrift.

Halda áfram að lesa

Tartalettur með gúllasi!

Tartalettur með gúllasi!

November 13, 2020

Tartalettur með gúllasi!
Frábær tilbreyting þegar maður á afganga að setja í tartalettur og það er nánast hægt að nota hvaða afganga sem er, svo framalega sem það er einhver sósa.

Halda áfram að lesa


Beikon vafðir pylsubitar

Beikon vafðir pylsubitar

November 03, 2020

Beikon vafðir pylsubitar
Svakalega einföld og góð uppskrift sem hæfir vel í hvaða veislu/partý sem er eða bara til að nýta ef maður á afgang af pylsum/beikoni.

Halda áfram að lesa

Omeletta með pepperoni

Omeletta með pepperoni

July 15, 2020

Omeletta með pepperoni
Þær þurfa ekki að vera neitt flóknar omeletturnar og það er alveg í lagi að nota bara það sem til er í ísskápnum að hverju sinni nú eða afganga.

Halda áfram að lesa

Agúrka með kavíar

Agúrka með kavíar

July 14, 2020

Agúrka með kavíar
Svo svakalega einfaldur réttur og góður að það hálfa væri hellingur en vitið þetta er æðibiti.

Halda áfram að lesa


Innbakaðar kokteilpylsur

Innbakaðar kokteilpylsur

July 14, 2020

Innbakaðar kokteilpylsur
Flottur réttur á veisluborðið með öðrum mat og er gott að dýfa þeim í súrsæta sósu eða Curry Mango sósu frá HEINZ 

Halda áfram að lesa

Vefja með kjúkling

Vefja með kjúkling

May 25, 2020

Vefja, logandi ljúffeng...
Kjúklingavefja Flamin Hot kjúklingalundir með salati, nacos, Mango Chutney, Bernaise sósur, bæði venjuleg og Chilli, þessi er algjört dúndur!

Halda áfram að lesa

Eggjakaka með bönunum

Eggjakaka með bönunum

May 13, 2020

Eggjakaka með bönunum
sveppum, ólívum og osti er ein af þeim sem ég hef sett saman bara úr því sem hefur verið til á heimilinu.

Halda áfram að lesa


Egg í formi....a la carte Guðbjörg J.

Egg í formi....a la carte Guðbjörg J.

March 27, 2020

Egg í formi....a la carte Guðbjörg Jóhanns.
Það var einu sinni flott stjórn sem borðaði alltaf saman á stjórnarfundum og þessi var einu sinni á hádegisverðarfundi ásamt ýmsu öðru góðgæti.

Halda áfram að lesa

Vorrúllur thailenskar

Vorrúllur thailenskar

March 27, 2020

Vorrúllur thailenskar
Þessa uppskift fékk ég fyrir mörgum árum síðan hjá vinkonu og var hún oft gerð hérna á árum áður og nú þarf maður heldur betur að fara smella í eina uppskrift eða

Halda áfram að lesa

Djúpsteiktir hvítmygluostar

Djúpsteiktir hvítmygluostar

March 27, 2020

Djúpsteiktir hvítmygluostar eða smjörsteiktir
Það er virkilega gaman að elda sinn eiginn frá grunni þótt það sé alveg í boði orðið að kaupa þá tilbúna í pakka.

Halda áfram að lesa