Rabarbaramauk

September 18, 2021

Rabarbaramauk

Rabarbaramauk
Þessa uppskrift sendi hún Þóra Björk Nikulásdóttir  síðunni fyrir einhverjum árunum síðan og hérna deilist hún til okkar allra til að njóta og útbúa.

1 kg. rabarbari 
12 stk. aprikósur þurkaðar 
4 rauðlaukar 
5 msk. edik 5% 
1 dl vatn. 

Soðið saman í 15 mín, 

Svo 
10 dl sykur 
2 msk rifinn ferskur engifer 
2 -3 msk. karry 
4 tsk. salt 
4 tsk. rautt chili saxað (kjarninn úr einn látin fylga) 

soðið í 1/2 tíma 

Sett í krukkur og geymt í kæli. 

Kveðja, 
Þóra Björk Nikulásdóttir 
Stöðvarfirði 

Ath. að pakkinn undir sultunni er frá Hjartalag.is en hann er svo einstaklega fallegur á borði undir allsskonar gúmmelaði.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni





Einnig í Sultur & súrsað

Sultaður rauðlaukur
Sultaður rauðlaukur

December 22, 2023

Sultaður rauðlaukur
Loksins gerði ég hann sjálf, loksins. Þetta er svo auðvelt, smá dútl en líka gaman að bera fram heimagert góðgæti.

Halda áfram að lesa

Appelsínusíld Grand Marnier
Appelsínusíld Grand Marnier

November 24, 2022

Appelsínusíld Grand Marnier
Alltaf gaman að gera öðruvísi uppskriftir og þessi er svo sannarlega ein af þeim sem vakti áhuga minn.

Halda áfram að lesa

Ananassíld
Ananassíld

November 24, 2022

Ananassíld
Hressandi síldarmenning og hérna er ein uppskrift af Ananssíld, fersk og ný.

Halda áfram að lesa