Kræklingur á grillið

Áhorf: 502 | Umsagnir (0)

Kræklingur á grillið

Kræklingur getur verið einstaklega ljúfengur og gott getur verið að elda hann á grillinu. 
Þessi uppskrift er mjög einföld og miðast hún við fjóra.

1,2 kg kræklingur
2 dl hvítvín
4 msk. fersk basilíka, rifin niður
2 fenníka, skornar í strimla
4 msk. ósaltað smjör
Þykkur álpappír

Útbúið fjórar skálar (poka) úr álpappír. Deilið kræklingur i fjóra hluta og setjið hvern hluta i álpappír.
Setjið 1 msk. smjör í hverja skál, hálfan dl hvítvín og fenníkustrimla. 
Lokið álpokunum og setjið á heitt grill.
Eftir 10-15 mínútur hafa skeljarnar opnað sig og þá er rétturinn tilbúinn. 
Opnið pokana og dreifið basiliku yfir.

Uppskrift úr Fréttablaðinu

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-09-16 02:52