Ostrur

Áhorf: 212 | Umsagnir (0)

Ostrur

Hráefni:

3.0 Msk. hvítvínsedik
0.5 flaska kampavín
1.0 Stk. laukur
16.0 Stk. ostrur
1.0 dl. steinselja
5.0 dl. ólífuolía

Leiðbeiningar: 

Blandið samann lauk, steinselju, ólífuolíu, hvítvínsediki og salti og pipar og látið standa í 1 klst.
Opnið skelina og losið um fiskinn. Hellið jafnt af kampavíni og vinagrette sósunni út í skelinax og borðið.
Drekkið hinn helminginn af kampavíninu með og berið fram með grófu brauði

Uppskrift frá Nóatúni...

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-10-19 22:08