Fljótlegar og góðar chilirækur

Áhorf: 194 | Umsagnir (0)

Fljótlegar og góðar chilli-rækur 
Hráar tígrisækjur 
¼ blaðlaukur saxaður 
2 hvítlausrif söxuð 
½ paprika söxuð 
1 stórt eða 2 lítil rauð chili söxuð 
Kókosrjómi lítil dós 
1-2 msk tómatpasta 
Sojasósa eftir smekk 
Maldon salt 
Svartur pipar 
Skvetta af hvítvíni (ca 1 dl) eða sítrónusafi eftir smekk. 
Hrásykur 1 moli 
Olía til steikingar 

Grænmetið léttsteikt í olíunni. Rækjunum bætt út í, steikt á meðalhita þar til þær eru fallega rauðar.
Öðru bætt saman við hitað vel.

Borið fram með góðu brauði sem smáréttur eða forréttur og eins má bera réttinn fram með skeljapasta og þá sem aðalrétt. 

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-10-19 22:09