Marineraðar rækjur

Áhorf: 628 | Umsagnir (0)

Marineraðar rækjur 

1 kg. Rækjur 
1 púrra skorin í sneiðar 
1 rauð paprika skorin í bita 
½ bolli hvítvín,( hef prófað kampavín, óáfengt vín, bara það sem er til ) 
½ bolli olívuolía 
½ bolli sykur 
3 hvítlauksrif pressuð 
Safi úr 1 sítórnu 
1 msk. Karrý 

Allt sett í skál og látið marinerast í um ½ -1 sólahring.
Borið fram með ristuðu brauði og sósu.
Gott er að setja melónu út í rétt áður en þetta er borið fram ( best sú sem er hunangsgul að innan og eins og gráleit utan) 

Sósa: 
1 lítil dós maiones ( ½ dolla maiones og ½ d grískt jógúrt) 
¼ dl þeyttur rjómi 
1 msk. Sætt sinnep 
Mango churtney eftir smekk. 

Uppskrift frá Sigrúnu Sæmundsd 

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2020-01-27 16:09