Rækjur í tómat með fetaosti.

Áhorf: 203 | Umsagnir (0)

Rækjur í tómat með fetaosti. 

2 msk ólífuolía 

1 laukur 
500 g tómatar 
½ tsk sykur 
¼ tsk þurrkað oregano 
pipar og salt 
300 g rækjur (látnar þiðna) 
125 g fetaostur , mulinn 
fínt skorin steinselja 

Eldunaraðferð 
Olían hituð á þykkbotna pönnu og saxaður laukurinn látinn krauma í 5-8 mínútur.
Næst koma smáttskornir tómatar þá sykur, og svo er oregano, pipar og salti bætt á pönnuna.
Blandið gætilega saman og látið kruma í 10 mínútur. 

Rækjurnar settar út í og látnar sjóða með í 1-2 mín. í viðbót ( ekki of lengi þá verða þær harðar).
Hellt í skál, fetaosturinn kurlaður yfir og fersk steinselja klippt yfir.. 

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-10-19 22:09