Humar í hvítlauksrjómasósu

Áhorf: 441 | Umsagnir (0)

Humar í hvítlauksrjómasósu

Með steiktum villisveppum

400 gr stór humar, pillaður og hreinsaður
1 hvítlauksgeiri, fínt saxaður og settur í 1 msk af olíu
100 gr smjör
100 gr sveppablanda, gróft skornir
½ lítri matreiðslurjómi
Salt og pipar
100 gr smjör
Söxuð steinselja

Steikið humarhala upp úr 100 gr af smjöri á pönnu á miklum hita.
Takið humarinn af pönnunni og hellið rjómanum á pönnuna, sjóðið niður um helming.
Hellið hvitlauk með olíu út í um það bil 1 mínútu.
Sveppablandan er steikt upp úr 100 gr af smjöri, krydduð með salti og pipar og saxið steinselju.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-09-16 02:48