Bragðgóðir skelfisksréttir með áhugaverðum kryddkeim

Áhorf: 352 | Umsagnir (0)

Bragðgóðir skelfisksréttir með áhugaverðum kryddkeim

Kalt rækjusalat með hnetum, sólblóma- og graskersfræjum á hrísgrjónasalati fyrir 
8 manns á hlaðborði eða í forrétt. 
500 gr. Rækjur, stórar ( 1 flokks) 
2 msk. Sólblómafræ 
2 msk. Jarðhnetur, grófmalaðar 
2 msk. Furuhnetur 
2 msk. Möndluflögur 
400 gr. Soðin hýðishrísgrjón 
3 msk. Tamarind sósa 
½ msk. Sesamolía 
Lítið búnt ferskt kóríander 
Safi úr einni límónu 

Humar og aspars með grænmeti: fyrir 4 
600 gr. Humar, 150 gr. Grænn aspars, lítið búnt af basilíkum, 4-6 vorlaukar, 
1/3-1/2 paprika, 8-12 stk. Snjóbaunir, ½ höfuð icebergsalat, 1 msk. Sesamolía, 
Safi úr 1-1 ½ límónu og 1 msk. hlynsíróp 

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-09-16 02:26