Hörpuskelfiskur í hvítvíni

Áhorf: 587 | Umsagnir (0)

Hörpuskelfiskur í hvítvíni

20 bitar hörpuskelfiskur 
2 ½ dl.hvítvín 
75 gr.smjör 
50 gr.hveiti 
Rjómi eftir smekk 
100 gr.frosnar rækjur 
Salt 

Sjóðið skelfiskinn i hvítvíni i um það bil 3 mínútur.
Færið hann upp úr og bakið upp sósuna úr smjöri og hveiti.
Þynnið hana með hvítvini og rjóma.
Hafið sósuna vel þykka. Bætið skelfiskinum og frosnum rækjunum út í.
Látið þetta bíða í nokkrar mínútur áður en þið saltið. 

Berið fram með ristuðu brauði eða smjördeigshornum. 

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-09-16 02:27