Humarréttur a la carte Ingunn

Áhorf: 416 | Umsagnir (0)

Humarréttur a la carte Ingunn

400 - 500 gr humar, pillaður
1 laukur
Blaðlaukur
sellerí
þetta þrennt brassað á pönnu í olíu
Papriku (gula, rauða og græna)

Kryddað með pipar, salti, steinselju, karrí (gott að nota Garamasala),
verður svona indverskt yfirbragð á réttinum, basilíka, paprikuduft,
smá tómatsósa, smá slurkur af hvítvíni, rjómi, ½ mexico-ostur m/sólþ.tómötum,
þykkir aðeins, maizenamjöl ef þarf og humarinn settur út í síðast.

Borið fram með ristuðu brauði.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-09-16 02:24