Speltsnúðar
Áhorf: 334
| Umsagnir (0)
Speltsnúðar
4 dl spelt
2 dl malaðar möndlur & hnetur
2 tsk lyftiduft úr heilsubúð
1 msk kanill
smá salt
2 msk ólífuolía
ca 11/2 dl vökvi – ab-mjólk eða vatn
1 krukka sykurlaus sulta t.d. úr Yggó eða annari heilsubúð
smá kanill
• Þurrefnum blandað saman í hrærivélaskál
• Olíu & vökva bætt útí
• Deigið er flatt út – kanil strá yfir & síðan er sultunni smurt yfir
• Rúllað upp & skorið í ca 2 cm bita (snúða)
• Sett á bökunarplötu með bökunarpappír undir
• Bakað við ca 200°c í ca 12-15 mín
• Bara gott
Umsagnir
Email recipient is invalid or empty.We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-02-17 05:50