Kotasæluklattar

Áhorf: 527 | Umsagnir (0)

Kotasæluklattar

Um 12 stk
200 gr. Kotasæla
6 egg
6 msk. Hveiti
90 gr. Smjör, brætt

Setjið kotasæluna í blandara í nokkrar mínútur eða hrærivél.
Þeytið eggin vel fyrst og blandið kotasælu, hveiti og smjöri saman við.
Setjið með skeið á heita pönnu og bakið á báðum hliðum. 

Berið klattana fram heita með sultu eða sírópi.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-09-16 02:27