Rúgbrauð Bubba Morthens :)

Áhorf: 590 | Umsagnir (0)

Rúgbrauð Bubba Morthens :)

byrjum á súrdeigi ekkert ger engin sykur 


200. gróft rúmjöl
1 te.salt
1te. hungang
2dl.lífræn jókúrt hreint.
má vera ab mjólk
2 dl.vatn
hræra í skál láta standa á eldhúsborði
stofuhita 

dagin eftir 2dl rúmjöl hræa saman 
tekur 3-5 daga að verða lifandi við viljum sjá það 
liftast með götum. 

3 dl surdeig
500 gröm rúkjarni
500 gröm hveiti
500 gröm rúgmjöl
1 matseið sýróp
ein matskeið salt
1 des sólkjarnafær

Láta standa í 12 tíma
Muna að stinga allavega 20 göt á hvert brauð með þunnum prjón.
Hita ofninn í 200 gráður og baka brauðin í ca 75 mínútur,
Sprauta vatni til að búa til gufu og baka þangað til er dökkt
og skorpan hörð þá er gott að fara yfir skorpuna með kalt smjör og láta standa svo í 3 tíma lágmark áður en maður sker.

Hjartans þakkir Bubbi Morthens

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-09-16 02:23