Langbrauðs samlokur með sneiddu Ribeye nautakjöti!

Áhorf: 1070 | Umsagnir (0)

Langbrauðs samlokur með sneiddu Ribeye nautakjöti!

Eina helgina vorum við með dýrindis Ribeye steik innbakaða á Wellington hátt og við vorum ekki í vandræðum
með að nýta afganginn, 
heldur smelltum við þeim í langbrauð og fylltum og skreyttum hvert á sinn hátt.Í boði var að nota:
Nautakjöt sneitt niður
Remúlaði
Steiktan lauk
Sýrðar gúrkur
Rauðlauk
Tómata
Salat
Bearnise sósu
Piparsósu
Auðvitað má bara nota hvaða afganga sem er en svona má nýta allt hráefni upp til agna :)

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-12-06 11:37