Bollur eða Horn

Áhorf: 343 | Umsagnir (0)

Bollur eða Horn

150 grömm smjörlíki
3 dl. vatn
3 dl. léttmjólk
2 tsk. sykur
4 tsk. salt
2 bréf þurrger
1 kg. Hveiti (eða heilhveiti, spelt)
Rifinn ostur

1. Bræðið smjörlíki og hellið mjólk og vatni saman við.
2. Sykur, salt og þurrger sett útí, og síðan hveiti og ost
3. Hnoðið vel. Deigið er tilbúið þegar það hefur sleppt hendi (ég nota alltaf vél til að hnoða)
4. Látið lyfta sér í 45. mínútur
5. Mótið bollur *
6. Bakið í ofni við 200. gráður þangað til þær eru gullinbrúnar.

 *Líka mjög gott að skipta þessu niður í nokkra hluta og fletja hvern hluta í hring og skera niður í 8 parta
og setja skinkumyrju á breiða endann og rúlla upp í horn, pensla þetta svo með eggi hrærðu í mjólk og strá korni yfir,
sesamfræjum, kúmen, sólkjarnafræjum, rifnum osti eða hverju sem er, þett er bakað á 200 gráðum þangað til það er orðið gullinbrúnt

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-10-19 22:30