Hrökkbrauð

Áhorf: 185 | Umsagnir (0)

Hrökkbrauð

1 dl haframjöl
1 dl sesamfræ
1 dl hörfræ
1 dl sólblómafræ
1dl graskerafræ
3,5 dl hveiti
1 tsk lyftiduft
2,5 tsk salt
2 dl vatn
1,25 dl olía

Aðferð:

1. Hrærið haframjöli og öllum fræjunum, hveiti,lyftidufti og salti saman í skál.
2. setið vatn og olíu saman við og hrærið vel saman - deigið ættið þá að vera klístrað
3. settu bökunarpappír á borð og settu helming af deiginu á pappírinn og settu svo bökunarpappír ofán á degið og flettu út.
4.settu degið á plötu og taktu efri pappírinn af.
5. gera svo sama við hinn hlutann af deiginu og skeð með pizzahníf í teninga..

Bakað í 12 til 15 mín við 175°C

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-10-19 22:10