Hollustubrauð Hjördísar

Áhorf: 559 | Umsagnir (0)

Hollustubrauð  Hjördísar

6 dsl Spelt hveiti
6 dsl Haframjöl
7-8 tsk lífrænt lyftiduft
1 msk hunang
1 msk soðið vatn
3-4 msk kúmen fræ
3-4 msk sólkjarna eða einhverskonar fræ (skiptir miklu máli að hafa nóg af fræum)
½ til ein ab mjólk ( eða þar til deigið orðið fast saman)

Sett í stórt jólakökuform
set olíu ofan á og ýti fræjum ofan á

bakað í 60-80 mín við 180 gráður

 

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-10-19 23:16