Heimagerð hamborgarabrauð

Áhorf: 849 | Umsagnir (0)

Heimagerð hamborgarabrauð

2 dl gróft spelt
2 ½ dl fínt spelt
1 msk vínsteinslyftiduft
½ tsk salt
1 ½ msk hunang
2 ½ dl sjóðandi vatn
1 msk sítrónusafi
2-3 msk sesamfræ

- Hitið ofninn í 180°C, blandið þurrefnunum saman í skál + hunang,
hellið vatni og sítrónusafa útí og hrærið þessu saman,
kúlið deigið með ískúluskeið á plötu  
bakað við 180°C í um 25 mín

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-10-19 22:59