MUSLIBRAUÐ

Áhorf: 203 | Umsagnir (0)

MUSLIBRAUÐ

2 bollar gróft spelt
2 bollar fínt spelt eða 4 fint
1 bolli musli Organnic fruit muesli er mjög gott
1 mastk hrásykur
2matsk vínsteinslyftiduft
1tesk salt
1 1/2 bolli sojamjólk
ca 1bolli vatn
Öllu hrært saman í höndum ekki of mikið
190°¨C á blæstri í ca 40mín

Kveðja Lilja Dóra

þú baðst um uppskriftir fyrir ofmæmi hér kemur ein góð

 

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-10-19 22:12