Speltbrauð

Áhorf: 198 | Umsagnir (0)

Speltbrauð

250 gr gróft speltmjöl
250 gr fínt speltmjöl
½ tsk salt
1 msk steyttar kardimommur eða kúmen
1 msk hunang
3 ½ dl AB-mjólk
2 tsk vínsteinsedik
1 -1 ½ dl þurrkuð trönuber

Blandið þurrefnunum saman og hnoðið í hrærivél.
Hellið ab mjólk út í.
Hellið mjólk út í.
Bakið í 50 mínútur við 180°c.
Gott er að setja álpappír yfir í lokin ef brauðið er orðið dökkt.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-10-19 22:41