Créme brulée

Áhorf: 362 | Umsagnir (0)

Créme brulée
Fyrir 6

Hráefni:
4 eggjarauður
100 gr sykur
250 ml mjólk
250 rjómi
1 skafin vanillustöng eða 2 msk af vanilludropum
Hrásykur

Eggjarauður og sykur þeytt vel saman með 1 msk af vanilludropum.
Mjólkin og rjómi hitað að suðu og restin af vanilludropunum eða stönginni er svo sett út í.
Rjómablandan sett mjög varlega útí eggjablönduna og hrært varlega saman.
Sett í souffléskálar (eða önnur eldföst mót). Formin sett í vatnsbað og bakað við 110°c í 45 mínútur og svo kælt í eina klukkustund.
Hrásykri stráð yfir hverja skál og sett undir grill eða sykurinn brenndur með gasbrennara. 

Vatnsbað þýðir: ofnskúffa með vatni í.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-09-16 02:33