Tagitelli spínatpasta

Áhorf: 1046 | Umsagnir (0)

Tagitelli spínatpasta

Fékk svo frábært spínatpasta um daginn að ég ákvað að skella saman í eitt kryddað
að mínum smekk og prufaði mig áfram með áhugaverðum kryddum sem ég verslaði
í Sælkerabúðinni Bitruhálsi og eru fersk og lífrænt ræktuð og ég valdi bara í poka og greiddi 
eftir kílóverði.


Tagitelli spýnatpasta soðið

Rjómi settur út á pastað og kryddað

Spíntapasta tagitelle, 6-7 rúllur duga ca fyrir 2
Peli rjómi
1/1 - 1 tsk. turmerik
1/1 - 1 tsk. hvítlauksduft 
1 tsk. reykt paprika, heit
1 tsk jalapeno flögur grænar
1/1- 1 tsk. krydd frá norður afríku og mið austurlöndum
smá kjötkraftur í lokin, smakkið til
Rækjur

Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum, hellið vatninu vel af og hellið rjómanum saman við og kryddið,
ég skellti í þetta sinn rækjum út í og þetta smakkaðist æðislega vel.


Verði ykkur að góðu.

 

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-10-19 22:10