Fljótlegt túnfiskpasta

Áhorf: 268 | Umsagnir (0)
Fljótlegt túnfiskpasta

2 ds túnfiskur (í olíu)
3-4 hvítlauksgeirar 
2.dósir kássaðir tómatar ( kurlaðir í dós)
1 laukur (ekki dverga)
1 paprika að eigin vali
200 gr nýir sveppir (eða stór sveppadós)
Pasta eftir eigin vali.
Oregano,steinselja og hvítvínssletta ( má sleppa)


Aðferð:
Sjóðið pastað nákvæmlega eftir leiðbeiningum.
Saxið laukinn, paprikun og sveppina og létt steikið á pönnu.
Túnfiskurinn kurlaður eða leystur í sundur og bætt útí, láta malla- 
og síðan tómötunum. 
Kryddað eftir smekk en varlega.

Sigtið pastað, mýkið aðeins með olífuolíu.
Skammtið pasta á disk og ausið pastasósunni yfir.

Borið fram með góðu brauði.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-11-19 12:21