Pizzubotn

Áhorf: 394 | Umsagnir (0)

Pizzubotn

1 stór eða 4 litlir
25 gr pressuger eða 2 ¼ tsk þurrger
2 dl volgt vatn 
1 msk ólífuolía
5 dl hveiti / 300 gr 
½ tsk salt

Látið gerið jafnast út í volgu vatninu.
Bætið salti, olíu og hveiti út í.
Hnoðið vel.
Fletjið deigið út og setjið smurða bökunarplötu.
Þekið kökuna með Pizza Prontó, dreifið fyllingunni yfir og stráið rifnum osti ofan á.
Penslið deigkantana með olíu.
Látið kökuna hefast við yl (ekki ofan á eldavél nema hafa rist á milli) í 15-20 mín. Bakið við 225°c í 20-25 mín.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-12-06 10:02