Franskbrauð

Áhorf: 381 | Umsagnir (0)

Franskbrauð 

5 dl volgt vatn 
5 msk þurrger 
1 msk hunang 
4 msk olía 
½ msk salt 
1 kg hveiti 

Aðferð: 
Blandið saman í þessari röð, hnoðið vel, látið hefast í 60 mín.
Hnoðið niður, mótið í form snittubrauð, bollur eða hvað sem er, hefið aftur í 40 mín.,
úðið með volgu vatni á fimm mínútna fresti og bakið við 200°C hita í 13-20 mín. 


Athugið að í deigið má hnoða t.d. gráðaosti, pestó, hvítlauksmauki, sólþurrkuðum tómötum o.s.frv.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-12-06 11:18