Bananaterta - æðislega góð

Áhorf: 559 | Umsagnir (0)

Bananaterta - æðislega góð

3 egg
1 1/2 dl sykur
3 msk hveiti
1/2 dl kartöflumjöl
1 tsk ger
2 msk kakó

Þeyta fyrst vel og lengi eggin og sykurinn. Setið svo restina útí með sleif og hrærir mjög varlega.
Setið í tvö form og bakið við 200 °C þangað til að kaka fer að losa sig frá forminu svona um c.a 10 - 15 mín

Krem á milli.
Þeytið 2 1/2 dl af rjóma
setijið svo 3 msk af flórsykri
vanilludropa 
og 2 stappaða banana útí og hrærið varlega með sleif
þetta er sett á milli botnana

Krem ofaná
setjið flórsykiur í skál ásamt 2 msk af kakói
setjið svo heitt vatn útí og búið til glassúr.
Passið að setja ekki of mikið vatn í einu, ef það gerist þá verið þið að bæta meiri flórsykri úti.

Verði ykkur að góðu,
Sigrún

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2018-12-19 14:01