Royal spesíur

Áhorf: 671 | Umsagnir (0)

Royal spesíur 

250 gr smjör 
250 gr sykur 
325 gr hveiti 
1 stk egg 
50 gr mislitt súkkat 
50 gr hakkaðar rúsínur 

Deigið hnoðað á venjulegan hátt og því síðan skipt í þrjá hluta.
Í einn hlutann eru settar hakkaðar rúsínur, annan hlutann mislitt súkkat, þriðji hlutinn hafður óbreyttur.
Hver hluti er mótaður í aflangar lengjur, sem látnar eru í kæli.
Síðan eru þær skornar niður og bakaðar ljósbrúnar á smurðri plötu.
Einnig er fallegt að móta lengjurnar mismunandi t.d. kringlóttar, ferkantaðar eða þríhyrndar 

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-12-06 10:32