Einfaldar og gómsætar kókoskúlur

Áhorf: 341 | Umsagnir (0)

Einfaldar og gómsætar kókoskúlur

100 gr smjör
3 dl haframjöl
1 ½ dl kókosmjöl
1 ½ flórsykur
1 tsk vanillusykur
2 msk kakó
1 msk vatn

Blandið öllu saman í skál, hnoðið deigið saman í höndunum,
búið til kúlur úr því og veltið þeim upp úr kókosmjöli.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-10-19 22:10