Stökkar haframjölskökur

Áhorf: 584 | Umsagnir (0)

Stökkar haframjölskökur
60 stk


3 dl sykur
1 ½ dl mjúkt smjör
1 egg
½ dl vatn
3 dl hveiti
2 dl haframjöl
½ tsk matarsódi
¼ tsk salt
8 dl ceerios
2 dl súkkulaði, gróft saxað

Hitið ofninn í 180-200°c.
Þekið pökunarplötu með smjörpappír.
Blandið saman sykri, smjöri, eggi, vatni og vanillusykri.
Bætið síðan þurrefnum saman við og blandið vel.
Setjið síðan deigið á plötuna með teskeið og hafið u.þ.b. 5 cm á milli.

Bakið í 10-12 mínútur.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-12-06 10:22