Púðursykur kökur!

Áhorf: 7184 | Umsagnir (0)

Púðursykur kökur!

Brakandi góðar og með mínum elsku uppskriftum sem bara verða vera til á jólunum :)500 gr. hveiti
500 gr. púðursykur
250 gr. smjör/smjörlíki
2.stk egg
5.tsk lyftiduft
1.tsk natron

Blandið saman öllum hráefnunum og hnoðið, ég nota hnoðarann í hrærivélinni minni og það virkar bara ljómandi vel.
Skiptið svo deiginu í nokkra parta og myndið rúllu, skerið svo í ca 5 cm sneiðar og raðið á bökunarpappír og 
bakið á 175°c í ca 10 mínútur.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-11-19 15:26