Heitt súkkulaði fyrir fullorðna

Áhorf: 1135 | Umsagnir (0)

Heitt súkkulaði fyrir fullorðna
Fyrir 44 bollar mjólk
200 gr Síríus 70 % súkkulaði
6 msk Baileys líkjör
2 dl rjómi, þeyttur

Hitið mjólkina í potti við mjög vægan hita.
Brjótið súkkulaðið út í og hrærið varlega í þar til það er alveg bráðið.
Bætið likjörnum út í. Hellið súkkulaðinu í 4 bolla, bætið þeyttum rjóma við njótið vel.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-12-06 11:15