Mjólkurhristingur með jarðarberjum

Áhorf: 352 | Umsagnir (0)

Mjólkurhristingur með jarðarberjum
Fyrir 2

1 bolli af ferskum jarðarberjum
4 bollar af mjólk
Sykur eftir smekk
Ísmolar

Blandið jarðarberjunum og einum bolla af mjólk saman í rafmagnskvörn í um það bil hálfa mínútu,
þar til blandan verður froðukennd. Bætið þá resinni af mjólkinni út í ásamt sykri og ísmolum.
Blandið í hálfa mínútu. Hellið blöndu í löng og mjó glös.
Þeytið rjóma og setjið ofan á.