Beikon létt pizza

Áhorf: 2419 | Umsagnir (0)

Beikon létt pizza...

Tortillur
Sæt kartafla, skorin í bita
Rauð rófa, skorin í bita
Rucola
Mosarella-ostur
Jalapeno
Beikon
Salsa sósa

 

Steikið rauðrófubitana og sætukartöflubitan sér í olíu þar til þeir eru orðnir meiri og mjúkir,
rauðrófurnar þurfa kannski aðeins meiri tíma og það er gott að setja lokið yfir, það flýtir fyrir.
Steikið beikonið og þurrkið aðeins með að leggja á eldhúspappír.
Setjið tortillu á disk, berið salsa sósu yfir kökuna, síðan kartöflurnar og rauðrófuna,
jalapenóið, rucolað, beikonið og síðast ostinn, setjið inn í ofn í ca.10-15 mínútur.

 

Verði ykkur að góðu.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-10-19 23:12