Grillað eggaldin og kúrbítur

Áhorf: 937 | Umsagnir (0)

Grillað eggaldin og kúrbítur

 

Eggaldin og kúrbítur, eitt af hvoru
1 msk.teryaki
3 msk.matarolía
1 grein garðablóðberg
1 msk.rósapipar
1 msk.fennel duft
2 hvítlauksgeirar, saxaðirSalt og pipar

 

Skerið grænmetið í 1 sentimetra þykkar sneiðar.
Hrærið blöndunni saman og penslið yfir grænmetið og grillið svo á pönnu eða á útigrilli.

 

Uppskrift úr Fréttablaðinu

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-12-06 10:33