Nautalund með borgunionsveppasósu

Áhorf: 366 | Umsagnir (0)

Nautalund með borgunionsveppasósu

 

6-800 gr. Nautalund

 

Borgunion sósa:

1 laukur
5-8 sveppir
50 gr beikon
1 grein rósmarín
2 hvítlauksgeirar
3 dl rauðvín
1 l vatn
Nautakraftur
Salt og pipar

Smjörbolla eða maizenamjöl til að þykkja
Saxið lauk, beikon, sveppi og hvítlauk smátt og steikið í potti ásamt rósmaríninu, salti og pipar.
Setjið rauðvín út í og látið sjóða niður um helming.
Bætið þá vatni við, fáið supu upp og þykkið því næst sósuna.

 

Skerið nautalund niður í litlar steikur og steikið á pönnu með salti, pipar og hvítlauk eftir smekk hvers og eins.

Berið svo fram með sveppasósunni

 

Uppskrift úr Fréttablaðinu

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-12-06 10:02