Salat með reyktum laxi.

Áhorf: 894 | Umsagnir (0)

Salat með reyktum laxi.

Lambhaga salat
Tómatar niðurskornir
Agúrka skorin í sneiðar
Reyktur lax
Balsamik síróp

Hægt er að bæta svo við einu eggi!


Döðlurjómasalat

Áhorf: 1132 | Umsagnir (0)

Döðlurjómasalat

Þetta frábæra salat hef ég verið að fá hjá henni Guðrúnu vinkonu minni, þvílíkt nammi.
Það fær klárlega 10 í einkunn!1/2-1 líter Rjómi
Döðlur

Látið döðlur liggja í rjómanum í 2-3 tíma, skerið þær smátt niður áður og þeytið rjómann svo varlega.


Salat með nautastrimlum

Áhorf: 680 | Umsagnir (0)

Salat með nautastrimlum
(afgangar geta verið snilld)

Er afgangur af nautalundinni frá kvöldinu áður ?
Er afgangur af salatinu frá kvöldinu áður ?

Hvernig væri þá að sameina þetta saman :)

Skerið nautalundina i strimla og steikið létt á pönnu.
Setjið þá út á salatið og berið fram með ristuðu brauði með parmesan osti bræddum inni í ofni.Mosarella & tómat balsamik basil réttur

Áhorf: 544 | Umsagnir (0)

Mosarella & tómat balsamik basil réttur
Flottur réttur bæði sem sérréttur, forréttur eða sem meðlæti

Mosarella ostakúla
Tómatar
3 msk. Balsamik olía
3.msk  Olía
Smátt saxaður laukur
Fersk balsamik blöð

Skerið ostinn í sneiðar og raðið honum á disk ásamt niðurskornum tómötum til skiptis.
Hrærið saman balsamik og olíu ásamt smátt skornum lauk og hellið svo yfir.Skreytt með balsamik blöðunum.


Pestó-túnfisksalatið hennar Jónu frænku

Áhorf: 1277 | Umsagnir (0)

Pestó-túnfisksalatið hennar Jónu frænku

Túnfiskur
Paprika rauð
Rauðlaukur
Sýrður rjómi, 1 dós
Smá majónes
1/2 krukka grænt pestó

 

 

Paprika, rauðlaukur skorið smátt, sýrður rjómi, majónes og pestó hrært saman og grænmetið og túnfiskurinn svo bætt út í :)
Borið fram kalt með kexi eða brauði


Hressandi eplasalat með sellerí og sesar sósu

Áhorf: 529 | Umsagnir (0)

Hressandi eplasalat með sellerí og sesar sósu
a la carte Ingunn

Ferskt salat
Epli
Gúrka
Tómatar
Rauð paprika
Sellerí
Rauðlaukur
Feta ostur
Sesar sósa Skerið niður allt grænmetið, hreinsið eplið og skerið í bita
Blandið öllu vel saman og setjið svo feta ostinn yfir síðast ásamt sesar sósunni. 


Salöt

Áhorf: 339 | Umsagnir (0)


Salat með maríneruðum sveppum

Áhorf: 330 | Umsagnir (0)

Salat með maríneruðum sveppum

250 gr sveppir
2 vorlaukar, saxaðir smátt
3-4 msk steinselja, söxuð
5-6 basilíkublöð, söxuð
1 msk. Ferskt rósmarín, saxað (nota má ýmsar aðrar kryddjurtir)
Nýmalaður pipar
Salt
100 ml ólífuolía
½ sítróna
4-5 tómatar, vel þroskaðir
1 grand salathöfuð

Sveppirnir skornir í þunnar sneiðar.
Kryddjurtunum blandað saman í skál ásamt pipar og salti.
Oliunni hrært saman við og siðan safanum úr sítrónunni.
Sveppirnirn settir út í og blandað vel.
Látið stenda í um hálftíma. Salatið rifið niður og dreift á fat eða í víða, grunna skál.
Tómatarnir skrornir í bátaog dreift í hring ofan á salatið og síðan er sveppunum ausið í miðuna.
Kryddleginum sem eftir er í skálinni dreypt yfir tómatanan og salatblöðin.

 

Fréttablaðir 25.5.2012


Eplasalat eðal

Áhorf: 371 | Umsagnir (0)

Eplasalat eðal

2 stk epli
2 dl rjómi (þeyttur)
2 stiklar sellerí
Dass af sykri
Vínber (eftir smekk)
2 msk möndlur 
Rjómi þeyttur, allt skorið í bita, kælt.


Hádegis salat með rækjum

Áhorf: 2212 | Umsagnir (0)

Hádegis salat með rækjum
Fyrir 2


¼ höfuð iceberg salat
2 venjuleg salatblöð
2 tómatar
100 gr. Rækjur
½ paprika rauð
½- 1 rauðlaukur
¼ gúrka

Snyrtið og saxið icebergið, skolið tómatana, salatblöðin, rækjurnar og paprikuna.
Sneiðið tómatana í báta.
Takið kjarnana úr paprikunni og skerið þær og laukinn í sneiðar og gúrkuna í strimla.
Raðið grænmetinu á diska og rækjunum á salatblöðin.

Blandið sósuna og hellið henni yfir salatið.

Salatsósa: ½ dl. Olía
½ msk. Edik
¼ tsk. Graslaukur (jurtakrydd)
1 msk. Söxuð steinselja
Salt,pipar