Mosarella & tómat balsamik basil réttur

Áhorf: 520 | Umsagnir (0)

Mosarella & tómat balsamik basil réttur
Flottur réttur bæði sem sérréttur, forréttur eða sem meðlæti

Mosarella ostakúla
Tómatar
3 msk. Balsamik olía
3.msk  Olía
Smátt saxaður laukur
Fersk balsamik blöð

Skerið ostinn í sneiðar og raðið honum á disk ásamt niðurskornum tómötum til skiptis.
Hrærið saman balsamik og olíu ásamt smátt skornum lauk og hellið svo yfir.Skreytt með balsamik blöðunum.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-09-16 02:29