Salat með nautastrimlum

Áhorf: 651 | Umsagnir (0)

Salat með nautastrimlum
(afgangar geta verið snilld)

Er afgangur af nautalundinni frá kvöldinu áður ?
Er afgangur af salatinu frá kvöldinu áður ?

Hvernig væri þá að sameina þetta saman :)

Skerið nautalundina i strimla og steikið létt á pönnu.
Setjið þá út á salatið og berið fram með ristuðu brauði með parmesan osti bræddum inni í ofni.


Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-09-16 02:31