Döðlurjómasalat

Áhorf: 767 | Umsagnir (0)

Döðlurjómasalat

Þetta frábæra salat hef ég verið að fá hjá henni Guðrúnu vinkonu minni, þvílíkt nammi.
Það fær klárlega 10 í einkunn!1/2-1 líter Rjómi
Döðlur

Látið döðlur liggja í rjómanum í 2-3 tíma, skerið þær smátt niður áður og þeytið rjómann svo varlega.

Umsagnir

Nafn þitt:
Umsögn:
Please enter the result of the following math question:
3 + 2 =