Kryddað hvítkálssalat

Áhorf: 351 | Umsagnir (0)

Kryddað hvítkálssalat

Hráefni: 

225 gr hvítkál, rifið frekar fínt
1 rauður chilipipar, steinhreinsaður
25 gr ferskur kóriander
25 gr þurrristaðir heslihnetukjarnar
1 msk rifið sítrónuhýði
1 tsk rifin engifer­rót
1 tsk tamarinsósa,
2 msk ristuð sesamfræ,
safi úr 1/2 sítrónu
smá salt 
cayennepipar fyrir þá sem vilja.  

Öllu blandað saman í skál og tilbúið  - bingó !


Birt með fullu leyfi Eygló hjá Móður Jörð

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-12-06 10:21