BERNAISE-SÓSA

Áhorf: 2005 | Umsagnir (0)

BERNAISE-SÓSA 

2 eggjarauður
200 g smjör
bernaise-bragðefni (e. essence) fáfnisgras (e. estragon)
salt og pipar
örlítill sítrónusafi

Þeytið eggjarauður og bernaise-bragðefni yfir vatnsbaði þar til blanda verður létt og ljós.
Bræðið smjör og hellið rólega yfir. Hrærið stöðugt í.
Bætið fáfnisgrasi við.
Salt og pipar eftir smekk.
Bætið við sítrónu safa

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-12-06 10:28